Chat with us, powered by LiveChat

Skilmálar

ÞESSI VEFSÍÐA, VIÐ OG ÞÚ

Takk fyrir að smella á skilmála og skilyrðin okkar – þetta er því miður lögboðin skylda.  Með því að nota vefsíðuna okkar þá samþykkir þú að þú sért bundinn þessum skilmálum ásamt  Pers’onuverndastefnuna okkar eða allar aðrar reglur sem er vísað til í þessum skilmálum og skilyrðum (“Skilmálar“).

 • Inngangur
 • Notkun Vefsíðunnar Okkar
 • Pöntun
 • Afhendingar
 • Afpantanir
 • Verð og Greiðsla
 • Ábyrgð
 • Hugverk
 • Almennar Upplýsingar

Prófin okkar og þessi vefsíða er ekki fyrir sjúkdómagreiningu né er hún ætluð til að vera notuð í staðinn fyrir faglega læknisfræðileg ráðgjöf, greiningu eða meðferð.  Leitið alltaf ráða hjá lækni eða öðrum hæfum heilbrigðisstarfsmanni ef þú ert með slæmt heilsufar eða ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi heilsufar og/eða sjúkdomseinkenni. Aldrei hafna faglegum læknisfræðilegum ráðleggingum eða fresta því að leita til þess út af einhverju sem þú lesið á þessari vefsíðu. Allar líklegar eða hugsanlegar greiningar sem koma úr prófinu eða af þessari vefsíðu þarf að vera rætt og staðfest með hæfum lækni. Við mælum einnig með því að einhver sem breytir mataræðinu sínu að þeir ættu að gera það með samráði við lækni þar sem að fyrstu niðurstöðurnar þínar eru ekki sniðin af sérstökum þörfum þínum.

EF ÞÚ TELUR AÐ ÞÚ GÆTIR HAFT LÆKNISFRÆÐILEGT NEYÐARTILVIK, HRINGDU Í LÆKNI EÐA NEYÐARÞJÓNUSTU STRAX.

Ef þú ætlar að treysta öllum upplýsingum á vefsíðunni okkar þá er það á þína eigin ábyrgð. Sum efni á þessari vefsíðu getur komið af þriðja aðila og við höfum enga stjórn um að staðfesta efnið þeirra. Við ábyrgjumst ekki að slík efni frá þriðja aðila sé satt, rétt eða  heilt.

Prófin okkar notar ekki mælingu af IgE ofnæmi eða IgG mótefna. Þar sem þessar aukaverkanir geta verið alvarlegar ættir þú að leita til aðstoðar hjá ofnæmis sérfræðinga.

NOTKUN VEFSÍÐUNNAR OG PRÓFIN OKKAR OG ÁKVÆÐI UM INNIHALDS ÞESS ER EINVÖRÐUNGU Á ÞÍNA EIGIN ÁBYRGÐ. ÞESSI VEFSÍÐA OG PRÓFIN OKKAR FARA EFTIR AÐGERÐUM Á GRUNDVÖLLUM „EINS OG ÞAÐ KEMUR FYRIR“ OG „EINS TILÆKT OG ÞAÐ KEMUR FYRIR“.

INNGANGUR

Test Your Intolerance og The Intolerance Testing Group eru viðskiptaheiti fyrir Healthy Stuff Online Limited.                                                         www.testyourintolerance.com (“Vefsíðan“) er í eigu og er rekið af eða er fyrir hönd Healthy Stuff Online Limited (“við” eða “okkur“).

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi vefsíðuna okkar eða skilmálana okkar eða ef þú hefur einhverjar kvartanir um prófin sem þú hefur keypt af okkar skaltu ekki hika við að hafa samband við okkar á [email protected] eða með því að nota póstinn með því að senda á okkur á heimilisfangið hér að neðan:

PO Box 8164                                                                                                                                                                                                             Derby                                                                                                                                                                                                                DE74 2BZ                                                                                                                                                                                                           United Kingdom

Skráningarnúmer Fyrirtækisins 08674646                                                                                                                                                                VSK Skráningarnúmer GB183061030                                                                                                                                                                      Skráð Skrifstofu Heimilisfang: Unit 1a Bonington Complex, Trent lane, Castle Donington, Leicestershire, DE74 2PY, United Kingdom
Númer Tengiliðs: +44 (0)1332 850930

NOTKUN VEFSÍÐUNNAR OKKAR

 • Vinsamlegast lestu skilmálana okkar vandlega og vertu viss um að þú skilur hann áður en þú pantar af vefsíðunni okkar. Ef þú vilt ekki vera bundin(n) við Skilmálana okkar skaltu ekki nota þessa vefsíðu.
 • Skilmálarnir okkar kunna að vera breyttir og uppfærðir frá öðru hvoru og að allar breytingar verða virkar frá birtingu breytinganna á vefsíðunni okkar. Í hvert skipti sem þú vilt panta fleiri próf skaltu skoða skilmálana okkar til að tryggja að þú skilur það sem á við um þessar mundir.
 • Við notum aðeins persónuupplýsingarnar þínar í þeim tilgangi sem er ítarlega tilkynnt í Persónuverndarstefnunni okkar. Vinsamlegast láttu þjónustuverið okkar vita um allar breytingar á þessum upplýsingum.
 • Allt efni sem þú niðurhalar af vefsíðunni okkar verður talið sem trúnaðarmál og er ekki fyrir eignarrétt. Við höfum fullan rétt til að nota, afrita, dreifa, endurskapa, nýta, breyta og/eða birta slík efni til þriðja aðila sem heldur því fram að efni sem þú hefur upphlaðað á vefsíðuna okkar er talið vera brot á hugverkaréttindum eða brot á einkarétt þeirra.
 • Þú þarft að vera alla vegna 18 ára til að geta keypt próf af vefsíðunni okkar eða vera undir yfirumsjón þegar verið er að panta og með leyfir frá foreldrum eða forráðamanni þínum.
 • Við getum hafnað þér aðgang að vefsíðunni okkar hvenær sem er eftir því sem við á, ef að vil teljum að notkun þín á vefsvæðinu okkar sé í bága vil skilmálana okkar, lög eða réttindi þriðja aðila eða ef þú virðir ekki annað fólk.
 • Þú mátt ekki misnota vefsíðuna eða setja inn vírusa, orma eða önnur skaðleg smáforrit til að skaða vefsíðuna okkar.
 • Við ábyrgjumst ekki á eða berum ekki ábyrgð á því innihaldi sem þriðji aðili birtir eða nákvæmni efnis sem þú eða einhver annar hefur upphlaðað á vefsíðuna okkar. Þú samþykkir að draga okkar til ábyrgðar og munt veita okkur skaðabótaskyldu gegn öllum kostnaði, tjóni, fjárútgjöld, og skuldum sem þú ábyrgist vegna kröfu að því þeirri notkun sem þú átt á vefsíðunni okkar.

PÖNTUN 

 • Með því að panta af okkur þá:
 • samþykkir þú að allar þær upplýsingar sem þú gefur upp þegar þú pantar eru sannar og nákvæmar að öllu leyti;
 • hefur þú lesið, skilið og samþykkt skilmálana;
 • ert þú að bjóða okkur með því að kaupa prófin af okkur sem sést ítarlega í pöntuninni þinni á þeim skilmálum sem lýst er í pöntuninni;
 • samþykkir þú að við getum notað allar upplýsingarnar í pöntuninni í samræmi við Persónuverndarstefnunni okkar sem setur skilmála að við vinnum úr persónulegum gögnum sem við söfnum af þér;
 • munt þú veita teingiliðasímanúmer svo að við getum haft samband við þig ef einhver vandamál verða við pöntunina þína. Þú samþykkir að við getum sent þetta númer á hraðboða okkar til að hjálpa við afhendingu á pöntuninni.
 • Við áskiljum okkur þann rétt til að hafna pöntunum (eða ef óskað er um breytingar eftir á) ef okkur sýnist það vera rétt.
 • Þegar þú pantar próf og afhendingu þá munum við senda þér staðfestingarpóst um að pöntunin þín hefur verið móttekin. Vinsamlegast athugaðu að upplýsingarnar séu allar réttar og láttu okkur vita eins fljótt og auðið er ef að upplýsingar virðast vera rangar.
 • Allar pantanir eru háðar tiltækileika (við áskiljum þann rétt til að breyta tiltækileika á vörunum okkar hvenær sem er) og við staðfestingu á pöntuninni.
 • Kredit-/debet kortið þitt/PayPal-reikningurinn þinn heimilar þegar pöntunin þín er sett og unnin og þú borgar fyrir kostnað prófsins/prófana á þessum tímapunkti. Þetta hefur ekki áhrif á lögbundin réttindi þín.
 • Við samþykkjum eftirfarandi greiðsluaðferðir:
  • Paypal
  • Öll helstu kredit- og debetkort í gegnum sölufyrirtækið okkar WorldPay, Sage Pay og Stripe.

AFHENDING

 • Þegar þú hefur pantað próf af okkur þá verður þér gefið hlekk sem þú þarft að smella á til að niðurhala eyðublað. Þú þarft svo að fylla það út og senda það til rannsóknarstofuna okkar með hársýnum af þér. Þú ert ábyrgur fyrir sendingarkostnað til rannsóknarstofuna okkar. Við ábyrgjumst ekki fyrir tjóni eða þjófnað af hársýnum sem við höfum ekki móttekið og er því ráðlagt að skrá eða fá póstinn undirritað. Við stefnum að skila niðurstöðunum úr prófinu þínu með tölvupósti með völdu tölvupósti innan 7 virkra daga frá þeim degi sem við fengum prófunar hársýnið þitt. Þú gætir viljað að fá niðurstöðurnar þínar sendar í gegnum alþjóðlega póstkerfið sem hægt er að velja með aukakostnaði.
 • Afhendingartíminn fyrir niðurstöðurnar þínar úr prófunum okkar eru aðeins áætlaður tími og er ekki hægt að fulltryggja afhendingartímann.

AFPANTANIR OG ENDURGREIÐSLUR

 • Við viljum að þú sért ánægð(ur) með ákvörðunina þína um kaupið þitt. Ef þú ert ekki ánægð(ur) þá bjóðum við upp á endurgreiðslu að því tilskildu að þú tilkynnir okkur um ákvörðunina þína um að hætta við pöntunina fyrir prófið/prófin innan 7 daga frá þeim degi sem pöntunin var sett.
 • Þú getur búist við endurgreiðslunni þinni að vera unnin innan 30 daga. Allur sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur. Vinsamlegast hafðu í huga að það getur tekið allt að þrjá til fjóra daga fyrir endurgreiðslu að birtast á kredit korta yfirlitið þitt.
 • Ef þú vilt skuldbreyta prófið þitt þá munum við heiðra upphafs pöntunina í allt að 12 mánuði eftir greiðslu. Ef þú breytir dagsetningunni þá verður engin viðbóta kostnaður á þessu tímabili.
 • Við erum full viss um að prófin okkar geta hjálpað þér, þess vegna bjóðum við upp á 100% ábyrgð að ef þú ert ekki ánægð(ur) með niðurstöðurnar þínar. Til þess að geta fengið greiðsluna endurgreidda þarft þú að fylgja útilokunarmataræðisáætlun okkar í að minnsta kosti fjórar vikur eftir að þú fékkst niðurstöðurnar þínar. Ef einkenni þín batna ekki eftir fjórar vikur hefur þú rétt á fullri endurgreiðslu. Til að krefjast um að fá endurgreiðslu, vinsamlegast hafið samband við þjónustuverið okkar á [email protected] með eftirfarandi upplýsingum:
  • Nafn á pöntuninni
  • Netfang notað við pöntun
  • PayPal viðskiptareikning eða heimasíðu raðnúmerið
  • Viðskiptakostnaður
  • Kaupdagur

Aðeins er hægt að fá endurgreiðslu innan 90 daga frá pöntun. Allar pantanir sem búið er að afpanta of snöggt eru háðar gjaldeyrisgjaldi á £15,00 GBP.

 • Ef þú ert ekki ánægð(ur) með þjónustuna okkar, skalut hafa samband við okkur eins fljótt og auðið er svo við getum leyst úr vandamál sem þú hefur. Vinsamlegast athugaðu að ef þú opnar kröfun á PayPal þá mun það seinka úrlausnaefni okkar verulega.

VERÐ OG GREIÐSLA

 • Öll verð sem eru vitnað til á þessari vefsíðu er nákvæmar frá þeim tíma sem þær eru birtar, verð eru í skráð í pundum og þar sem á við, innifalið með breskum söluskatti (VSK) á núverandi gengi.
 • Allur greiðslukostnaður á debet- og kreditkortum eru háð staðfestingu kortaútgefanda. Ef útgefandi kortsins þíns neitar að heimila þér eða einhverjar tafir eru við að staðfesta kaupin, ábyrgjumst við ekki fyrir töfum sem orsakast af afhendingartímum.
 • Með því að veita korta upplýsingar, þá staðfestir þú um að þú hefur leyfi til að nota kortið og heimila okkur eða þjónustuverið okkar til að taka fulla greiðslu fyrir þau atriði sem eru í pöntuninni þinni og öll tilheyrandi afhending gjöld og öðrum gjöldum sem eru til staðar samkvæmt þessum skilmálum.
 • Ef þú ákveður að nota PayPal, þá er notkun þín á PayPal þá er notendasamningur PayPals sem gildir til. Vinsamlegast vísið til notendasamnings PayPals fyrir nánari upplýsingar um skilmála sem gilda um greiðslur og endurgreiðslur sem fara í gegnum PayPal.
 • Við áskiljum okkur þann rétt til að breyta verðum okkar hvenær sem er.
 • Stundum munum við hafa auglýsingartilboð og tilboð á völdum prófum („Tilboðum“ okkar). Allar fullgildar auglýsingartilboð verða sjálfkrafa notað þegar þú pantar vörur frá okkur.
 • Allar Auglýsingartilboð:
  • er ekki hægt að nota í tengslum við önnur tilboð;
  • gildir aðeins í takmarkaðan tíma eins og tilgreint er í markaðsskýrlsunni á vefsíðunni okkar og er ekki hægt að nota fyrir utan þess tímabils.

ÁBYRGÐ

 • Við munum gera allt sem þarf til þess að tryggja það að upplýsingarnar á þessari vefsíðu séu nákvæmar og uppfærðar reglulega. Við ábyrgjumst ekki nákvæmni eða heilleika þeirra og tökum ekki ábyrgð á villum eða vanrækslu niðurstaðna sem stafa af notkun þessara upplýsinga.
 • Við munum gera allar nauðsynlegar ráðstafanir til þess að tryggja að notkun þín á þessari vefsíðu leiði til skjótar og áreiðanlegrar þjónustu. Við getum ekki ábyrgst að notkun þín á þessari vefsíðu verði án truflunar eða villu frjáls og við berum ekki ábyrgð á slíkum truflunum, spillingu efnis sem er í flutningi, tapi á eða spillingu efnis og gagna þegar það er hlaðið niður á tölvukerfi.
 • Við berum ekki ábyrgð á notkun þinni á öðrum vefsíðum sem þú hefur fengið aðgang að með tenglum á þessari vefsíðu þar sem við stjórnum ekki þessum vefsíðum þriðja aðila og erum ekki ábyrg fyrir innihaldi þeirra. Allir slíkar tenglar eru aðeins veittir sem þjónusta notenda þessarar vefsíðu og skráning þeirra á þessari vefsíðu er ekki staðfesting eða tengsl við okkur.
 • Við seljum aðeins prófanir okkar á vefsíðunni til persónulegrar notkunar og því berum við ekki ábyrgð á því sem leiðir óbeint til sérstakra eða mikilla tjóna (t.d. tap á hagnaði eða sparnaði en ekki takmarkað við það), kostnaði eða öðrum kröfum til bóta sem eru af völdum eða í tengslum við notkun þessarar vefsíðu eða afhendingu og notkun prófana okkar.
 • Takmarkanir á ábyrgð samkvæmt þessum skilyrðum gilda jafnt til hagsbóta fyrir okkur og önnur tengd fyrirtæki sem og tilvísanir til okkar og tengdra fyrirtækja.
 • Eins löglegt og hægt er neitum við allri ábyrgð (beint og óbeint) í tengslum við prófin sem við seljum.
 • Ábyrgð okkar á beinu tjóni sem stafar af notkun prófa okkar og þessari vefsíðu er takmörkuð við verð prófsins, nema ef annað sé sérstaklega tekið fram í þessum skilmála eða hvað varðar ábyrgð vegna dauða eða slysa, sem engin takmörk eiga við.
 • Ekki undir neinum kringumstæðum erum við eða byrgi okkar ábyrg fyrir hvers kyns óbeinum, tilfallandi, sérstökum eða alvarlegum tjónum sem stafa af eða á nokkurn hátt tengjast notkun prófana okkar og þessarar vefsíðu eða annarra tengla á henni, trausti á niðurstöðum prófana eða upplýsingum komist að í gegnum það.
 • Við notumst við sanngjarna viðleitni til að viðhalda vefsíðunni án þess að takmarka fyrrnefndar staðreyndir. Við gefum engar framsetningar eða loforð um framboð, nákvæmni, áreiðanleika, heilleika, tímaleysi eða bindingu prófa, hugbúnað okkar, texta, grafík, tengla eða fjarskipti sem veitt er á eða með því að nota vefsíðuna eða vefsíðu sem nálgast er í gegnum hana.
 • Við berum ekki ábyrgð á þér eða teljumst brjóta gegn þessum skilmálum eða öðrum samningum við þig vegna hvers kyns tafa í frammistöðu eða vanrækslu til að framkvæma einhverjar skyldur okkar í tengslum við prófið (prófin) skipað af þér, ef töf eða bilun var vegna þriðja aðila eða vegna orsaka sem við getum ekki stjórnað.
 • Við megum úthluta eða flytja réttindum okkar eða undirverktaka skuldbindingum okkar samkvæmt þessum skilmálum til þriðja aðila. Þú mátt ekki framselja eða flytja neitt af réttindum þínum eða undirverktökum af skuldbindingum þínum samkvæmt þessum skilmálum nema með sérstöku skriflegu leyfi okkar.
 • Enginn sá sem er ekki aðili að þessum skilmálum skal eiga rétt á að framfylgja einhverju hugtaki samkvæmt samningum (réttindi þriðja aðila) lög frá 1999.
 • Ekkert í þessum skilmálum:
  • er ætlað að hafa áhrif á lögbundin réttindi þín sem neytandi, sem ekki er heimilt að útiloka löglega; eða
  • skal takmarka eða útiloka ábyrgð okkar hvað varðar sviksamlega eða vanrækslu rangra fyrirmæla eða þar sem við erum ekki löglega fær um að takmarka ábyrgð okkar.
 • Þú samþykkir að verja, bæta og halda okkur og yfirmönnum okkar, stjórnendum, starfsmönnum, umboðsmönnum, leyfisveitendum og birgjum frá kröfum, skuldum og uppgjöri án takmarkana. Sanngjörn lögfræðileg og bókhaldsleg gjöld leiða frá ástæðum sem að stafa af brotum á þessum skilmálum.

HUGVERK

 • Allt innihald á öllum síðum vefsíðunnar okkar (þ.mt. myndir, útlitshönnun, myndmerki, ljósmyndir, textaritgerðir og önnur efni) er í höfundarétti, vörumerki eða skráð vörumerki okkar (eða innihaldið og tækniveitendur eða eigendurnir). Þú hefur engan rétt til að slík hugverkaréttindi án skriflegs leyfis okkar.
 • Þú hefur leyfi til að niðurhala efni af vefsíðunni okkar fyrir persónulega notkun, sem er ekki í atvinnurekstri, aðeins áætlað fyrir einkanotkun.

ALMENNAR UPPLÝSINGAR

 • Við munum sakfella alla þá sem nota falsað nafn eða ógilt kreditkort til að panta vörur af vefsíðunni okkar.
 • Við getum hætt við pantanir þínar sem þú hefur sett á vefsíðuna okkar ef þú brýtur Skilmálana okkar, ef þú gefur ekki nægar upplýsingar til að gera okkur kleift að vinna úr pöntuninni þinni, eða ef við grunum um að þú sért með sviksamlegt starfsemi.
 • Skilmálarnir og notkun þín á vefsíðunni okkar er stjórnað af enskum lögum og þú samþykkir að leggja fram lögsögu til enska dómstólsins.