Chat with us, powered by LiveChat

Hvað við prófum

Við prófum fjölbreytt úrval af prófum.

Hvenær er best að skoða þig og hvernig ferlið er

 • Höfuðverkar?
 • Ógleði?
 • Þrútinn?
 • Magakrampar?
 • Niðurgangur?
 • Hægðatregðir?
 • Þreyta?
 • Húðsjúkdómar?
 • Heilaþoka?
 • Svefnsýki og þreyta?

Hvað þú færð…
Allar niðurstöðurnar sem þú færð innihalda öll atriði sem sýna óþolsmörk yfir 85%. Þar sem við höfum gert mörg þúsundir óþolsprófa, þá trúum við að þetta prósentuhlutall sé til marks um það sem einkennin einkennast af.

 • Hársýnin þín verða prófuð gegn 600 matvælum og óætum matvælum
 • 4 blaðsíðna yfirgripsmikil skýrsla
 • Frítt samráð með tölvupósti við næringafræðingana okkar.

Að panta…
Þú getur greitt með kredit- og debetkortum sem fer í gegnum öruggt greiðsluhlið. Um leið og pöntunin þín hefur verið framkvæmd þá færð þú staðfestingarpóst og kvittun og eyðublað sem þú þarf að niðurhala.

Trygging
Ef þú ert ekki 100% ánægð(ur), þá tryggjum við að þú færð 100% af peningnum þínum til baka með prófunum okkar. Pantaðu prófið þitt hér að neðan og þú getur tekið fljóta ákvörðun.

Ég tók prófið af því mér hefur liðið eins og ég hef verið hunsaður af lækninum mínum. Ég var greindur með iðraólgu, bakflæði og ofnæmi sem gaf mér mörg einkenni, frá því að vera þrútinn eða svangur, jafnvel eftir stóra máltíð sem leiddi til þess að ég þyngdist, ég var með brjóst- og höfuðverki og versta var að ég var að hósta upp blóði, og fékk blóðnasir og var með blóð í hægðum. Læknanir voru góðir að koma í veg fyrir að einkennin versnuðu ekki, eins og að ég fengi ekki krabbamein, o.s.frv. en eftir það, þá fékk ég enga umönnun til að draga úr einkennunum mínum.

Að finna út hvað er í gangi af sjálfum sér er mjög langvarandi og á til að vera vitlaust. Þegar einkennin útvíðast, þá leið langur tími þar til að þau drögðu úr sér og var til þess að það var aldrei ljóst af hverju það gerðist – ef það var matur, streita eða loftið sem ég andaði að mér. Efitr að ég kláraði óþolsprófið fékk ég lista yfir nákvæmlega hvaða frjókorn, mygla, og matur ég hafði óþol fyrir. Eftir að ég tók allt það út úr mataræðinu mínu hætti ég að fá iðraólgu og bakflæðið hvarf, ég hef ekki blætt út síðan þá og ég hef einnig lagt mig af.

Gleðilegir dagar. Ég er mjög þakklátur fyrir prófið þar sem það gaf mér nákvæmar ráðleggingar á þeim tíma sem ég mest þurfti.

Chris

Viðskiptavinur

Betri leið í stað hefðbundna aðferðir fyrir ofnæmis- og óþolsskoðun.

BYRJA

Pantaðu núna. Fjögur einföld skref.

1. Skref

Veldu úr úrvali af prófum sem hentar þínum þörfum og pantaðu það núna á netinu.

2. Skref

Við sendum þér tölvupóst með eyðublaði sem þarf að prenta út og fylla út.

3. Skref

Taktu hársýni og sendu það til okkar með eyðublaðinu þínu.

4. Skref

Fáðu umfangsmiklar prófunarskýrslur í tölvupósti innan 7 virka daga.

Finndu út meira um prófin okkar. Það er auðvelt að panta prófið þitt núna.

PANTAÐU NÚNA