Chat with us, powered by LiveChat

Gerast að Samstarfsaðila

Hjálpaðu viðskiptavinum þínum að finna út orsök einkenna þeirra.
Af hverju að gerast samstarfsaðila?
Af hverju að velja okkur?

REIKNINGSHJÁLP / AÐSTOÐ (SÍMA & TÖLVUPÓST)

HVÍTMERKIS HÖNNUNAR ÞJÓNUSTA

SÉRSTAKUR AFSLÁTTUR

Skráðu þig sem Samstarfsaðila núna

Sem samstarfsaðili, hefur þú rétt á afsláttum á tilteknum vörum ásamt fylgiskjölum um markaðssetningu og sölu á vörum okkar.

Alhliða ofnæmisprófið okkar tekur ágiskun fyrir því að mataróþol viðskiptarvinarins sé rannsökuð, þar sem yfir 600 matvæli og óæt matvæli verði rannsökuð. Þú getur því uns boðið viðskiptavini þínum upp á verðmæta þjónustu þar sem prófunarskýrslurnar okkar gefur þér og viðskiptavininum þínum lykilupplýsingar sem hann þarf að gera til að hafa jákvæðar breytingar á lífi sínu og forðast matvæli og óæt matvæli sem getur skaðað heilsuna hans.

Hvernig þú getur orðið að Samstarfsaðila

Að gerast að samstarfsaðila er auðvelt og þú getur tekið eftir kostum frá fyrsta prófinu þínu. Með því að vinna með okkur þýðir það að viðskiptavinir þínir fá nákvæmar niðurstöður og þegar þeim er sameinað í sölupakka gæti fyrirtækið þitt fengið stór verðlaun.

Skrollaðu niður á skráningarformið að neðan til að senda inn skráningarupplýsingarnar þínar og við munum svo hafa samband til að ræða valkostina þína.

Prófin hjá Test Your Intolerance eru mjög einföld, utanáliggjandi og fljótleg, sem gerir þau að góðri aukalegri þjónustu fyrir viðskiptavini í Næringarmeðferð. Þessi próf hjálpa við að greina fljótt óþol í matvælum og – jafnvel enn mikilvægara – næringarefni sem eru ófullnægjandi í líkamanum þínum, sem getur hjálpað við að fá enn fljótari niðurstöður fyrir fólk sem þjáist af einknnum mataróþols.

Liðið er mjög vingjarnlegt og hjálpsamt og ég get verið fullviss um að þau munu hjálpa þér við að styðja faglegu orðstír okkar við viðskiptavini okkará þann hátt að þau vinna úr prófunum, afhenda niðurstöðurnar og takast á við málefni.

Julie Wilkins

Næringarþjálfun hjá Julie Wilkins

Ég hef unnið með The Intolerance Testing Group í meira en 2 ár og reynslan mín hefur verið frábær. Umboðsmennirnir hafa góða þjónustu. Emma og liðið veita sérstaklegt persónulegt athygli og bregðast við hratt við þarfir mínar á leiðinni. Ég hef fengið þann heiður að hitta liðið og verð alltaf jafn steinhissa hversu miklir fagmenn liðið er, þekking liðsins og skuldbindingu þess við að hlúa að sameiginlegum vexti fyrir fyrirtækið, umboðsmennina og viðskiptavini með því að bjóða upp á viðunandi próf með einbeittri þjónustu og með árangursríkum árangri. Þessi próf eru frábær tól, þar sem ég er þjálfari, fyrir viðskiptavini mína til að hjálpa þeim að einbeita sér á rétta leið til btri heilsu og hamingjusamara lífi.

Mercedes Jalil

Sameinandi Næringarheilbrigði, Heilsuhreystismiðstöð

Á meðan ég var að gera nokkrar rannsóknir uppgvötaði ég, þegar ég var í Cork á Írlandi, að hægt var að taka blóðprufu fyrir óþoli. Ég fór og gaf þeim blóðið mitt og fyllti út eitthvað form. Eftir rúmar 3 vikur fann ég út að ég átti að borða mat svo að eitthvað merki um óþol sé í blóðinu áður en mætt er! Ég varð fyrir vonbrigðum þar sem ég fann það á mér að ég væri með óþol fyrir hveiti og geri. Ég forðaðist við að borða mat með því sem þýddi að ekkert kom upp á prófinu. Þetta var frekar vonbrigðisfullt þar sem ég borgaði €300 evrur fyrir blóðprófið. Ég leitaði dag og nótt á netinu og talaði við mörg mismunandi fyrirtæki um að fá annað próf. Flest þeirra voru erfið og dýr. Þetta varð til þess að ég rak nefið á Test Your Intolerance og hef aldrei litið til baka. Það er auðvelt að vinna með þeim og er þetta fyrirtæki frábært. Það sem mig langar að segja er að þetta fyrirtæki bjargaði lífi mínu og gerði það langvarandi sem ég er svo þakklát fyrir. Ég er nú einnig með fullt að viðskiptavinum sjálf sem eru einnig þakka mér fyrir að hjálpa vellíðan þeirra – þetta hefur tvímælalaust breytt lífi fólks til hins betra! Takk fyrir, Test Your Intolerance.

Mary Rossiter

Heilbrigðisfagmaður

Eftir að vera mjög óvenjulega þreytt undanfarna mánuði ákvað ég að láta skoða mig fyrir óþoli. Ég fann út að reynslan með Test Your Intolerance var mjög framúrskarandi. Hárssýnis aðferð er utanáliggjandi aðferð sem hugsanlega er hægt að nota. Ferlið er mjög flótt og er hagkvæmt. Niðurstöðurnar eru skiljanlegar og gat ég tekið til ráða strax. Eftir að hafa tekið til ráða fann ég að þreytan mín byrjaði að hverfa sem að auki gerði lífsgæðin mín betri. Þetta er sú besta aðferð sem ég hef fengið til að líða betur. Takk, Test Your Intolerance!

Jonathan Harker

Viðskiptavinur

Mig langaði bara að segja hversu hrifinn ég var með þjónustuna. Þar sem að ég er crossfit íþróttamaður er mataræðið mitt mjög mikilvægt og hef ég haft mikil vandamál að leggja mig af, húðvandamál, vökvasöfnun, þreyta, o.fl. Mér var sagt af samstarfsmanni að því að hún hafi notað þetta fyrirtæki til að prufa mataróþol og hversu hamingjusöm hún var við hversu hratt hún gat breytt sér. Svo að ég ákvað að prufa það líka.

Verðið var mjög viðráðanlegt, það er geðveikt hversu mikið þeir þurfa til að rannsaka. Að vera einhver með sjálfvirkt ónæmiskerfi, því mun meira sem hægt er að prófa því betra! Ég fór á netið og fylgdi leiðbeiningunum og það tók bara eina viku fyrir niðurstöðurnar að koma til mín. Ég hef nú þegar breytt mataræðinu mínu og tek inn vítamín sem líkaminn minn hefur skort á. Ég sef betur, losnað við allan vökvan sem hefur safnast upp í líkamanum mínum og mér líður mikið betur og húðin mín er líka betri.

Ég mæli með þessu prófi ef þú hefur jafnvel eitt af þeim vandamálum sem ég var að glímast við. Ég lofa að þú munt verða undrandi yfir niðurstöðurnar sem þú færð. Með öllum þessum efnum sem er bætt út í mat, þá getur þú aldrei verið viss um hvað getur verið að valda þér vandamálum! Takk fyrir!

Christi Ross

NW Veisluþjónusta

Ég get séð að hárgreining getur verið afar gagnleg, ekki aðeins til að ákvarða mataræði og umhverfisnæmi, heldur að undirstrika á næringarskort í líkamanum mínum. Ég borða holla fæðu, en þrátt fyrir það eru samt sum matvæli sem voru að valda mér vandamálum! Nú get ég tekið þessi matvæli úr mataræðinu mínu og gefið líkamanum mínum hlé. Að auki get ég viðbætt fleiri vítamínum og steinefni í matinn minn sem líkaminn minn hefur skort á. Þetta er frábær leið til að tryggja að ég sé að fá allt sem ég þarf til að vera heilbrigð!

Linda

Kanada

Ég er búin að þjást af iðraólgu í mörg ár án þess að fá hjálp í gegnum fæðubótaefni, óþolsprófið var óvænt uppgvötun. Mörg matvæli sem ég hef óþol fyrir hafa verið hefðbundin atriði í mataræðinu mínu. Mér leið svo mikið betur frá fyrstu dögunum eftir að ég tók þau út úr mataræðinu mínu. Ég var mun árvakari. Engir höfuðverkar, var ekki þrútinn, engir magaverkir og engin þreyta. Viðbótarskortarprófið bætti verulega lífsgæðin mín. Ég var að bæta við vítamínum og steinefnum sem ég þurfti ekki. Þegar ég byrjaði að taka það líkaminn minn þurfti þá gat ég einbeitt mér betur og skapið mitt batnaði! Ég er búinn að mæla með þessu prófi fyrir 3 einstaklinga og mun því halda áfram að mæla með því fyrir þá sem eru óánægðir með mataræðið sitt eða þeir sem eru óánægðir með hefðbundnum ofnæmisprófum.

Flavia

Hjálpaðu viðskiptavinum þínum að finna út orsök einkenna þeirra. Aflaðu peninga við að selja vörur sem þú trúir á og sem auki vöruútboð hjá þér.

FINNDU MEIRA ÚT
Skráningar Form

Við munum hafa samband við þig til að ræða þau næstu skref sem þú þarft að taka til að gerast að samstarfsaðila okkar.