Chat with us, powered by LiveChat

Friðhelgisstefna

THE INTOLERANCE TESTING GROUP ER VIÐSKIPTANAFN HEALTHY STUFF ONLINE LIMITED

Þessi persónuverndarstefna gildir aðeins um Healthy Stuff Online Ltd og setur út á hvernig við notum og verndum allar upplýsingar sem ú gefur okkur þegar þú notar vefsíðuna okkar.

The Health Stuff Online Ltd er skuldbundin til að tryggja að friðhelgin þín sé vernduð. Við biðjum við um að veita allar þær tilteknar upplýsingar sem hægt er til að bera þín kennsl þegar þú notar vefsíðuna okkar, við það getur þú verið viss um að þær eru aðeins notaðar í samræmi við yfirlýsinguna okkar um persónuvernd.

Við uppfærum persónuverndarstefnuna okkar reglulega og setjum allar nýjar uppfærslur á þessa vefsíðu. Þessi persónuverndarstefna var síðast uppfærð 17. desember 2013.

 

Það sem við söfnum

Við söfnum upplýsingum um þig þegar þú óskar um frekari upplýsingar um vörurnar okkar eða þjónustu okkar. Þær upplýsingar sem við söfnum eru:

  • Nafn og fæðingardagur
    · Greiðsluaðferð – Þetta er safnað í gegnum þriðja aðila (t.d. PayPal eða WorldPay) sem þú hefur valið.
    · Tengiliðaupplýsingar þar á meðal: heimilisfang, póstnúmer, símanúmer og netfang.
    · Möguleg málefni heilsu og hæfni.

 

Það sem við gerum með upplýsingarnar sem við söfnum

Við krefjumst þessar upplýsingar til þess að geta boðið upp á sérsniðnar tilvitnanir, bjóða þér upp á fleiri vörur og þjónustu og afhenda þær vörur sem þú kaupir.

 

Innra skýrsluhald

Ef þú samþykkir að leyfa okkur að nota upplýsingar sem þú gefur okkur, þá munum við nota þessar upplýsingar til að gefa þér upplýsingar um aðrar vörur og þjónustur sem við bjóðum upp á. Einnig getum við líka nota þær til að hafa samband við þig í markaðsrannsóknum, hvort sem það sé í gegnum tölvupóst, símann eða í pósti.

 

Öryggi

Við erum skuldbundin til að tryggja að allar upplýsingarnar þínar séu öruggar. Til að koma í veg fyrir óleyfilegan aðgang eða jafnvel birtingu, höfum við sett upp viðeigandi efnislegan-, rafrænan- og stjórnunaraðferðir til að tryggja að upplýsingarnar þínar sem við höfum séu verndaðar. Ef að þú ert skráður notandi er sniðið þitt og upplýsingarnar þínar allt varið með lykilorði með því lykilorði sem þú hefur valið, við höfum engan aðgang að þessu lykilorði.

 

Vafrakökur

Persónuvernd og Fjarskipta (Tilskipun EB) (Lagabreyting) Reglugerðir 2011 hefur breyst og hafa reglurnar verið sérsniðnar til að vernda einkalíf netnotenda. Nánari upplýsingar um þessar breytingar er hægt að finna á heimasíðu framkvæmdastjórnarinnar.

 

Vefsíðan okkar notar vafrakökur. Þessar kökur eru smáskrár sem við setjum í vafrann þinn. Þegar þú heimsækir vefsíðuna okkar aftur þá getur vefsíðan okkar þekkt vafrann þinn í gegnum þessar vafrakökur. Vafrakökur geyma notandastillingar og aðrar upplýsingar.

 

Vafrakökurnar sem við notum eru greiningavafrakökur. Þær hjálpa okkur að greina gögn  með því að bera kennsl  og telja fjölda gesta og sjá hvernig gestirnir fara um síðuna okkar þegar þeir eru að nota hana. Við notum þessar upplýsingar aðeins fyrir tölfræðilegar greingar.

 

Í alls, hjálpar þessar vafrakökur okkur til að bæta hvernig vefsíðan okkar virkar með því gera okkur kleift til að fylgjast með sjá hvaða síður þér finnst gagnlegar og hverjar þér finnst ekki vera gagnlegar og einnig til að tryggja að notendur fái allar þær upplýsingar sem þeim vantar auðveldlega. Vafrakökur gefa okkur á engan hátt upplýsingar eða aðgang að tölvunni þinni, upplýsingar um þig annað en þau gögn sem þú hefur valið um að deila með okkur.

 

Þú getur auðveldlega endurstillt vafrann þinn til að hafna öllum vafrakökum eða til að gefa til kynna hvenær vafrakökur eru sendar. Hins vegar, geta sumir eiginleikar eða þjónusta vefsíðunnar okkar ekki virkað rétt án þeirra.

 

Hlekkir á aðrar vefsíður

Vefsíðan okkar getur innihaldið hlekki inn á aðrar áhugaverðar vefsíður. Sam sé áður höfum við enga stjórn á hvað þessar vefsíður gera, þrátt fyrir að hafa notað heimasíðuna okkar til að fara á þessar vefsíður. Út af þessu ábyrgjumst við ekki fyrir vernd eða næði allra upplýsinga sem þú veitir á meðan þú heimsækir slíkar vefsíður og þær eru ekki undir þessari sérstöku yfirlýsingu um persónuvernd. Þú ættir að gæta varúðar og skoða persónuverndar yfirlýsingu sem gildir um viðkomandi vefsíðu.

 

Að stjórna persónulegu upplýsingunum þínum

Þú getur valið um að takmarka söfnun eða notkun persónuupplýsinga á eftirfarandi hætti:

 

Þegar þú ert beðin(n) um að fylla út eyðublað á vefsíðunni okkar skaltu leita af kassanum sem segir til um hvort þú viljir að upplýsingarnar séu ekki notaðar fyrir beinnar markaðssetningu ef þú hefur áður fyrr samþykkt um að nota þær fyrir markaðssetningu, þú getur valið um að breyta því með því að skrifa til okkar eða senda okkur tölvupóst á

[email protected]

 

Við seljum ekki, né dreifum eða leigjum ekki persónulegum upplýsingum til þriðja aðila nema með leyfi frá þér eða ef það er krafist samkvæmt lögum til að gera það. Við getum hins vegar notað persónulegu upplýsingarnar þínar til að senda þér kynningarupplýsingar um þriðja aðila sem við teljum að þú gætir haft áhuga á ef þú hefur sagt okkur um að þér langi til þess.

 

Persónuupplýsingarnar þínar verða ekki fluttar til landa fyrir utan EES með Healthy Stuff Online Ltd. Þú hefur fullan rétt til að fá aðgang að persónulegu upplýsingunum þínum (með fyrirvara um tilteknar undanþágur). Ef þú vilt fá afrit af þeim upplýsingum sem við höldum upp á þá getur þú skrifað til okkar á tölvupóst á Healthy Stuff Ltd Data Protection Officer á [email protected]. Hins vegar gæti verið beðið um að greiða gjald.

 

Ef þú telur að einhverjar upplýsingar sem við höfum á þig séu rangar eða ófullnægjandi, skaltu vinsamlegast skrifa til okkar eða senda okkur tölvupóst eins fljótt og auðið er. Við leiðréttum allar upplýsingar sem reynast vera rangar.